Heimavist og mötuneyti

Heimavist og mötuneyti

Við Menntaskólann á Egilsstöðum eru starfrækt heimavist og mötuneyti. Skólinn leggur áherslu á að nemendum og starfsmönnum bjóðist fjölbreytt og hollt fæði í mötuneytinu þar sem farið er eftir ráðleggingum Landlæknisembættisins við val á hráefni og samsetningu matseðla. Heimavist ME skal vera traust og öruggt heimili fyrir þá nemendur sem þar dvelja og aðstaða ávallt vera eins góð og kostur er.

Hafðu samband

v/Tjarnarbraut
700 Egilsstaðir
Netfang: skrifstofa@me.is
Sími: 471-2500
Kt. 610676-0579