Áfengis- og vímuvarnarstefna

Áfengis- og vímuvarnarstefna

Skólinn leggur áherslu á að styðja og efla nemendur í að bera ábyrgð á eigin lífsstíl og lifa vímuefnalausu lífi. Skólinn gefur áhugasömum nemendum, sem vilja vinna með skólafélögum sínum á jafningjagrundvelli, svigrúm til þess eftir því sem við verður komið. Heimilt er að reikna störf að fíknivörnum til eininga. Nemendafélagið (NME) leitar leiða, í samvinnu við skólayfirvöld, til að breyta yfirbragði dansleikja á þess vegum og draga úr áfengisneyslu nemenda.

Stefna ME í vímuvörnum.

Hafðu samband

v/Tjarnarbraut
700 Egilsstaðir
Netfang: skrifstofa@me.is
Sími: 471-2500
Kt. 610676-0579