Viðbraðgsáætlun eineltis og ofbeldismála

Viðbragðsáætlun eineltis og ofbeldismála

Skólayfirvöld lýsa því yfir að einelti sé ekki liðið í skólanum. Allra leiða er leitað til að fyrirbyggja einelti og leysa þau mál sem upp koma á farsælan hátt. Skólinn á að vera öruggur vinnustaður þar sem starfið mótast af virðingu og samvinnu til að góður árangur náist í skólastarfinu. Mikilvægt er að öllum geti liðið vel í skólanum og að þeir njóti virðingar sem einstaklingar. Áhersla er lögð á góð samskipti innan Menntaskólans á Egilsstöðum.

Áætlun skólans um viðbrögð við einelti.

Hafðu samband

v/Tjarnarbraut
700 Egilsstaðir
Netfang: skrifstofa@me.is
Sími: 471-2500
Kt. 610676-0579