Heilsuefling

Heilsuefling

Menntaskólinn á Egilsstöðum er þátttakandi í verkefninu Heilsueflandi framhaldsskóli. Verkefnið snýr að heildrænni stefnu í forvarnar- og heilsueflingarmálum sem gerir framhaldsskólum kleift að marka sér skýra stefnu, skerpa á aðgerðaáætlunum og forvörnum. Markmið verkefnisins er að stuðla að velferð og góðri heilsu framhaldsskólanemenda enda hafa rannsóknir sýnt að heilsueflandi umhverfi bætir líðan og stuðlar að betri námsárangri.

Heilsustefna skólans.

Hafðu samband

v/Tjarnarbraut
700 Egilsstaðir
Netfang: skrifstofa@me.is
Sími: 471-2500
Kt. 610676-0579