Jafnréttisstefna

Jafnréttisstefna

Menntaskólinn á Egilsstöðum setur sér jafnréttisstefnu sem byggð er á lögum um jafna stöðu og jafnan rétt karla og kvenna nr. 10/2008.

Markmið jafnréttisstefnu er að tryggja að karlar og konur njóti jafnréttis í skólanum bæði nemendur og starfsfólk og að allir fái notið sín. Ennfremur er markmið jafnréttisstefnunnar að stuðla að því að samþætting kynjasjónarmiða verði ráðandi við ákvarðanatöku, stefnumótun og í allri starfsemi skólans.


Jafnréttisáætlun.

Hafðu samband

v/Tjarnarbraut
700 Egilsstaðir
Netfang: skrifstofa@me.is
Sími: 471-2500
Kt. 610676-0579