Starfsmannafélag

Starfsmannafélag

Starfsmannafélag skólans heitir Búbót og eru allir starfsmenn Menntaskólans á Egilsstöðum félagsmenn í því. Tilgangur þess er að auðga starfsandann og efla félagslíf og samvinnu starfsmanna meðal annars með skemmtiferðum, samkomum og menningar- og fræðslustarfsemi. Stjórn félagsins er skipuð þremur mönnum og tveimur til vara og er hún kosin á aðalfundi í upphafi hverrar haustannar.

Hafðu samband

v/Tjarnarbraut
700 Egilsstaðir
Netfang: skrifstofa@me.is
Sími: 471-2500
Kt. 610676-0579