Fjarnámsframboð vorannar 2017

Fjarnámsáfangar vorannar 2017

Áfangalýsingar eru undir NÁMIÐ hér fyrir ofan til hægri.

Birt með fyrirvara um breytingar og athugið að undanfaraskilyrði þarf að uppfylla ef sótt er um skráningu í áfanga!

Skráningu á seinni spönn vorannar er lokið og er alveg fullt á spönninni. Miðað er við að hver nemandi taki einn áfanga á spönn en þeir sem treysta sér til geta óskað eftir að fá að taka tvo í einu.

Fyrri spönn hófst 4. jan. og lauk 2. mars. Lokaeinkunnir hafa verið birtar í Innu
Seinni spönn hófst 13. mars og lýkur með námsmatsdögum 15. -19. maí nk. Próftafla hefur verið birt.

Ekki er boðið upp á sumarönn en tekið verður við umsóknum fyrir haustönn 2017 frá miðjum júní nk.

Spönn:  f & s   = kennt á fyrri spönn og aftur á seinni spönn, þ.e. tvisvar á önninni
              báðar = kennt yfir báðar spannir, þ.e. yfir alla önnina en ekki í spannarkerfinu 
ME - Fjarnámsframboð vorönn 2017
Áfangi
Samsvarar
Spönn
Braut
Lýsing
Undanfari
DANS2MO05
DAN203
fyrri
ALM
Málfræði og orðaforði í dönsku
DANS1LM05
DANS3MB05
DAN303
seinni
MB
Dönsk menning og bókmenntir
DANS2MO05
EÐLI2RB05
203/303
fyrri
NÁT
Rafmagns- og bylgjufræði
EÐLI2AV05
EÐLI3VA05*
203/303
fyrri
NÁT
Framhaldsáfangi í afl- og rafsegulfræði
EÐLI2AV og 2RB
EFNA2GE05
EFN203
fyrri
NÁT
2. áf Gaslögmálið og efnahvörf
EFNA2LM05
EFNA3LR05
EFN313
seinni
NÁT
Lífræn efnafræði
 
ENSK2MO05
ENS203
f & s
ALM
Málfræði og orðaforði
ENSK1LM05
ENSK2OB05
ENS303
f & s
ALM
Orðaforði og bókmenntir
ENSK2MO05
ENSK3FH05
ENS403
f & s
ALM
Fagenska og hugtök
ENSK2OB05
ENSK4UH05
ENS603
seinni
MB
Undirbúningur fyrir háskólanám
ENSK3RB05
FÉLA2SS05
FÉL203
seinni
FÉL
Sjónarmið og saga félagsfræðinnar
FÉLV1ÞF06
FÉLA2ST05
FÉL303
fyrri
FÉL
Stjórnmálafræði
FÉLA2SS05
FÉLV1ÞF05
FÉL103
f & s
ALM
Þróun félagsvísinda
 
FJÖL1FS05
 
fyrri
FÉL
Fjölmiðlar og samfélagið, blaðamennska
 
HEIM2SI05
 
seinni
ALM
Heimspeki
LÍFS1BS05
ÍSLE1MB05*
ÍSL103
fyrri
ALM
Málfræði og bókmenntir
 
ÍSLE2NH05
ÍSL503
f & s
ALM
Nútímabókmenntir og hugtakabeiting
ÍSLE2RR05
ÍSLE2RR05
ÍSL203
fyrri
ALM
Ritun og ritgerðasmíði
ÍSLE1MB05
ÍSLE3FM05
ÍSL303
f & s
ALM
Fornöld og miðaldir, bókmenntir
ÍSLE2RR05
ÍSLE3LF05
ÍSL403
seinni
ALM
Lærdómsöld til fullveldis, bókmenntir
ÍSLE2RR05
ÍSLE3BU05*
ÍSL633
báðar
MB
Barna-og unglingabókmenntir
ÍSLE2RR05
ÍÞRF2ÞJ05
 
seinni
ÍÞRL
Þjálfun barna og unglinga
 
KYNJ2KK05
 
seinni
FÉL
Kynjafræði
FÉLV1ÞF05
LÍFF2EL05
NÁT103
f & s
NÁT
Eiginleikar lífvera
 
LÍFF2ÍS05*
LÍF283
ekki kennt
NÁT
Lífríki Íslands
LÍFF2EL05
LÍFF3LE05*
LÍF103
ekki kennt
NÁT
Lífeðlisfræði
LÍFF2EL05
LÍFF3VB05
ÍÞF303
seinni
ÍÞRL
Vöðvar og bein
LÍFF2EL05
NÁTT1JU05
NÁT113 
fyrri
ALM
Kynning á jarð- og umhverfisfræði
 
NÁTT1LE05
NÁT103
fyrri
ALM
Kynning á líf- og efnafræði
 
NÆRI2ON05
NÆR103
seinni
ÍÞRL
Orka og næringarefni
NÁTT1JU/LÍFF2EL
RANN3EM05
 
seinni
FÉL
Aðferðafræði - eigindlegar og megindlegar
STÆR3TÖ05
SAGA1MF05
SAG103
f & s
ALM
Mannkynssaga, fyrri hluti
 
SAGA2ÁN05
SAG203
fyrri
ALM
Átjánda öld til nútímans
SAGA1MF05
SAGA2ML05*
MYS 203
seinni
LIS
Menningar- og listasaga frá 19. öld
 
SAGA3TU05
SAG313
seinni
FÉL
Saga 20. aldar
SAGA2ÁN05
SÁLF2SS05
SÁL103
seinni
FÉL
Almenn sálfræði - sjónarmið og saga
FÉLV1ÞF05
SÁLF3ÞR05
SÁL203
fyrri
FÉL
Þroskasálfræði
SÁLF2SS05
SÁLF3FG05
SÁL403
seinni
FÉL
Félagssálfræði
SÁLF2SS05
SPÆN1PL05
SPÆ103
f & s
ALM
Spænska, 1. áfangi, persónan og lífið
 
SPÆN1DA05*
SPÆ203
ekki kennt
ALM
Spænska 2. áfangi, daglegar athafnir
SPÆN1PL05
SPÆN1FS05
SPÆ303
fyrri
ALM
Spænska 3. áfangi, ferðalög og saga
SPÆN1DA05
SPÆN2MM05*
SPÆ403
ekki kennt
MB
Spænska 4. áfangi, Mannlíf og menning
SPÆN1FS05
STÆR1BT05
STÆ162
seinni
FRA
Bókstafareikningur og tölur
 
STÆR1RU05**
STÆ122
ekki kennt
ALM
Rúmfræði og hornaföll
 
STÆR2AF05
STÆ203
fyrri
NÁT
Algebra, föll og mengi - náttúrufræðibraut
STÆR1AR05
STÆR2LÆ05
STÆ263
fyrri
ALM
Fjármál og tölfræði
STÆR1BT05
STÆR2HV05
STÆ303
seinni
NÁT
Hornaföll og vigrar
STÆR2AF05
STÆR3TÖ05
STÆ313
f & s
FÉL
Tölfræði
STÆR2LÆ/2AF 
STÆR3DE05
STÆ403
fyrri
NÁT
Föll, markgildi, deildun og heildun
STÆR2HV05
STÆR3TD05
STÆ603
seinni
NÁT
Tvinntölur og deildajöfnur
STÆR3HD05
UPPE2SS05
UPP103
fyrri
FÉL
Uppeldisfræði - sjónarmið og saga
 
ÞÝSK1PL05
ÞÝS103
fyrri
ALM
Þýska 1. áf. Persónan og lífið
 
ÞÝSK1DA05
ÞÝS203
fyrri
ALM
Þýska 2. áf. Daglegar athafnir
ÞÝSK1PL05
ÞÝSK1VU05
ÞÝS303
seinni
ALM
Þýska 3. áf. Venjur og umhverfi
ÞÝSK1DA05
ÞÝSK2FM05*
ÞÝS403
ekki kennt
MB
Þýska 4. áf. Ferðalög og menning
ÞÝSK1VU05

*Ef næg þátttaka fæst 
**Mælt með fyrir nemendur sem ætla í iðnnám

Fjarnámsframboð haustannar 2017

Uppfært 25.4.2017

Hafðu samband

v/Tjarnarbraut
700 Egilsstaðir
Netfang: skrifstofa@me.is
Sími: 471-2500
Kt. 610676-0579