Foreldra- og hollvinafélag
Menntaskólans á Egilsstöðum

menntaskolinn 

Foreldra- og hollvinafélag Menntaskólans á Egilsstöðum var stofnað í nóvember 2003.

Félagið er samráðs- og samstarfsvettvangur foreldra og nemenda við Menntaskólann á Egilsstöðum.
Tilgangur félagsins er m.a. að stuðla að auknum gæðum skólastarfsins og bæta skilyrði og aðstæður nemenda.
Eitt af markmiðum félagsins er að auka stuðning og hvatningu foreldranna við börn sín og námið.
Félagið er bakhjarl skólans og vill efla áhrif foreldra sem hagsmunahóps um bættan hag og stöðu hans.

Hafðu samband

v/Tjarnarbraut
700 Egilsstaðir
Netfang: skrifstofa@me.is
Sími: 471-2500
Kt. 610676-0579