Námsbrautir frá 2014

Félagsgreinabraut

Markmið félagsgreinabrautar er að bjóða nemendum upp á fjölbreytt almennt nám til stúdentsprófs. Brautin er góður undirbúningur fyrir nemendur sem ætla sér í framhaldsnám í félags- og hugvísindum. Þar sem brautin gefur kost á miklu frjálsu vali geta nemendur lagað hana að þörfum sínum og áhugasviðum og undirbúið sig þannig fyrir ýmiskonar framhaldsnám. Má þar nefna kennaranám, heilbrigðisgreinar og íþróttanám. Nám á brautinni er 206 einingar. Hér má sjá inntökuskilyrði á brautir skólans.

Félagsgreinabraut - Almenn félagsgreinalína

Almenn félagsgreinalína undirbýr nemendur fyrir háskólanám, sérstaklega í félags- og hugvísindum.
Kjarni 101 eining:      1. þrep 48 einingar, 2. þrep 35 einingar, 3. þrep 18 einingar
Ein.
Íslenska 2RR5
2NH5 3LF5 3FM5 20
Enska 2MO5 2OB5 3FH5 15
Danska 2MO5 5
Þýska/Spænska 1PL5/1PL5       1DA5/1DA5       1VU5/1FS5  15 
Félagsvísindi 1ÞF5
Saga 1MF5  2ÁN5  10 
Lífsleikni 1BE5 1BS5 10 
Heimspeki 2SI5
Listir á líðandi stundu 1LS5
Lokaverkefni 3VE3
Íþróttir 1UÞ1 1SL1  1SS1  1LH1  +4 e 8
101 
Brautarkjarni 40 einingar:      1. þrep 10 einingar, 2. þrep 25 einingar, 3. þrep 5 einingar
Stærðfræði 2AF5/2LÆ5              3TÖ5    10
Félagsfræði 2SS5 5
Sálfræði 2SS5 5
Uppeldisfræði 2SS5 5
Rannsóknir 3EM5 5
Náttúrufræði 1LE5 1JU5 10
40 
Almenn félagsgreinalína 45 einingar:      2. þrep 10-35 einingar, 3. þrep 10-35 einingar
Saga 3TU5 5
Félagsfræði 2ST5 5
Sálfræði 3ÞR5 5
Uppeldisfræði 2SU5 5
Bundið val Nemendur velja 15 einingar af 2. og 3. þrepi í félagsgreinum, sögu og/eða heimspeki 15
  35
Frjálst val  30 einingar af 2. og 3. þrepi, passa þarf upp á rétta þrepaskiptingu samkvæmt aðalnámskrá 30
Samanlagt 206 ein:    a.m.k. 58 á 1. þrepi, a.mk. 70 á 2. þrepi og a.m.k. 35 á 3. þrepi.      

Félagsgreinabraut - Heilbrigðislína

Heilbrigðislína félagsgreinabrautar er sérstaklega ætluð nemendum sem hyggja á háskólanám í iðjuþjálfun, sálfræði, sjúkraþjálfun eða hjúkrunarfræði. Brautin er einnig ágætur undirbúningur fyrir matvælafræði og næringarfræði taki nemandinn áfangann NÆRI2ON5. 
Kjarni 101 eining:      1. þrep 48 einingar, 2. þrep 35 einingar, 3. þrep 18 einingar
Ein.
Íslenska 2RR5
2NH5 3LF5 3FM5 20
Enska 2MO5 2OB5 3FH5 15
Danska 2MO5 5
Þýska/Spænska 1PL5/1PL5       1DA5/1DA5       1VU5/1FS5  15 
Félagsvísindi 1ÞF5
Saga 1MF5  2ÁN5  10 
Lífsleikni 1BE5 1BS5 10 
Heimspeki 2SI5
Listir á líðandi stundu 1LS5
Lokaverkefni 3VE3
Íþróttir 1UÞ1 1SL1  1SS1  1LH1  +4 e 8
101 
Brautarkjarni 40 einingar:      1. þrep 5 einingar, 2. þrep 30 einingar, 3. þrep 5 einingar
Stærðfræði 2AF5/2LÆ5              3TÖ5    10
Félagsfræði 2SS5 5
Sálfræði 2SS5 5
Uppeldisfræði 2SS5 5
Rannsóknir 3EM5 5
Náttúrufræði 1JU5
5
Líffræði* 2EL5  5
40
Heilbrigðislina 35 einingar:      2. þrep 10 einingar, 3. þrep 25 einingar
Félagsfræði 2HE5 5
Sálfræði 3LS5 3AF5  10
Efnafræði 2LM5 3LR5  10
Líffræði Nemandi velur
tvo af þessum
áföngum: 
3LE5 3VB5 3EF5 10
  35
Frjálst val  30 einingar, passa þarf upp á rétta þrepaskiptingu samkvæmt aðalnámskrá 30
Samanlagt 206 ein:    a.m.k. 53 á 1. þrepi, a.mk. 75 á 2. þrepi og a.m.k. 48 á 3. þrepi.      

*Í stað NÁTT1LE5 taka nemendur á heilbrigðislínu LÍFF2EL5.

Félagsgreinabraut - Íþróttalína

Íþróttalína undirbýr nemendur fyrir nám og störf innan frístundageirans og  þjálfun íþróttagreina. Línan er góður undirbúningur fyrir frekara  nám  á háskólastigi í íþrótta- og heilsufræðum, s.s. sjúkraþjálfun, iðjuþjálfun, nuddfræðum,  næringar- og læknisfræði.  

Kjarni 101 eining:      1. þrep 48 einingar, 2. þrep 35 einingar, 3. þrep 18 einingar
Ein.
Íslenska 2RR5
2NH5 3LF5 3FM5 20
Enska 2MO5 2OB5 3FH5 15
Danska 2MO5 5
Þýska/Spænska 1PL5/1PL5       1DA5/1DA5       1VU5/1FS5  15 
Félagsvísindi 1ÞF5
Saga 1MF5  2ÁN5  10 
Lífsleikni 1BE5 1BS5 10 
Heimspeki 2SI5
Listir á líðandi stundu 1LS5
Lokaverkefni 3VE3
Íþróttir 1UÞ1 1SL1  1SS1  1LH1  +4 e 8
101 
Brautarkjarni 40 einingar:      1. þrep 10 einingar, 2. þrep 25 einingar, 3. þrep 5 einingar
Stærðfræði 2AF5/2LÆ5              3TÖ5    10
Félagsfræði 2SS5 5
Sálfræði 2SS5 5
Uppeldisfræði 2SS5 5
Rannsóknir 3EM5 5
Náttúrufræði 1LE5 1JU5 10
40 
Íþróttalína 38 einingar:      1. þrep 1 eining, 2. þrep 19-24 einingar, 3. þrep 13-18 einingar
Íþróttafræði 2ÞJ5 5
Nemandi velur
fjóra af þessum
fimm áföngum:
Næringarfr.
Líffræði
Saga
Sálfræði 
2ON5
3LÞ5
2ÍÞ5
2ÍÞ5

3VB5


20 
Skyndihjálp 1SE1 1
Íþróttagreinar á 2. þrepi 4 einingar, nemandi velur a.m.k. fjóra íþróttagreinaáfanga á 2. þrepi 4
Íþróttagreinar á 3. þrepi 3BL2 3HA2 3KN2 3KÖ2 8
Velja má starfsnám í íþróttum í stað íþróttagreina á 3. þrepi. Áfangar í boði: ÍÞST3AÐ2 og ÍÞST3AÐ3
38
Frjálst val  27 einingar, passa þarf upp á rétta þrepaskiptingu samkvæmt aðalnámskrá  27
Samanlagt 206 ein:      a.m.k. 59 á 1. þrepi, a.mk. 79 á 2. þrepi og a.m.k. 36 á 3. þrepi.      

Félagsgreinabraut - Opin lína

Opin lína er fyrir nemendur með skýr markmið. Nemendur ljúka kjarna og brautarkjarna en að öðru leiti raða þeir náminu saman sjálfir í samráði við námsráðgjafa. Línuna þarf að fá samþykkta hjá skólameistara eða áfangastjóra. Helstu skilyrði eru þau að þrepskiptingu stúdentsprófa sé fullnægt samkvæmt aðalnámskrá og að samanlagður fjöldi eininga sé að lágmarki 206.

Kjarni 101 eining:      1. þrep 48 einingar, 2. þrep 35 einingar, 3. þrep 18 einingar
Ein.
Íslenska 2RR5
2NH5 3LF5 3FM5 20
Enska 2MO5 2OB5 3FH5 15
Danska 2MO5 5
Þýska/Spænska 1PL5/1PL5       1DA5/1DA5       1VU5/1FS5  15 
Félagsvísindi 1ÞF5
Saga 1MF5  2ÁN5  10 
Lífsleikni 1BE5 1BS5 10 
Heimspeki 2SI5
Listir á líðandi stundu 1LS5
Lokaverkefni 3VE3
Íþróttir 1UÞ1 1SL1  1SS1  1LH1  +4 e 8
101 
Brautarkjarni 40 einingar:      1. þrep 10 einingar, 2. þrep 25 einingar, 3. þrep 5 einingar
Stærðfræði 2AF5/2LÆ5              3TÖ5    10
Félagsfræði 2SS5 5
Sálfræði 2SS5 5
Uppeldisfræði 2SS5 5
Rannsóknir 3EM5 5
Náttúrufræði 1LE5 1JU5 10
40 
Opin lína og val: 65 
Samanlagt 206 ein:      a.m.k. 58 á 1. þrepi, a.m.k. 68 á 2. þrepi og a.m.k. 35 á 3. þrepi.

Hafðu samband

v/Tjarnarbraut
700 Egilsstaðir
Netfang: skrifstofa@me.is
Sími: 471-2500
Kt. 610676-0579