Námsbrautir frá 2014

Listnámsbraut

Á listnámsbraut er boðið upp á grunnmenntun á sviði sjónlista og sviðslista. Stúdentspróf af brautinni nýtist í framhaldsnámi í öllum listgreinum auk flestra greina hug- og félagsvísinda auk þess sem brautin veitir nemendum góðan undirbúning undir nám og störf í víðu samhengi. Mörg tækifæri liggja til framþróunar á sviði lista- og menningar þar sem margs konar skapandi greinar skipa stöðugt veigameiri sess í atvinnulífinu. Nám á brautinni er 206 einingar. Hér má sjá inntökuskilyrði á brautir skólans.

Listnámsbraut 2015

 
Kjarni 101 eining:      1. þrep 48 einingar, 2. þrep 35 einingar, 3. þrep 18 einingar
Ein.
Íslenska 2RR5
2NH5 3LF5 3FM5   20
Enska 2MO5 2OB5 3FH5     15
Danska 2MO5         5
Þýska/Spænska 1PL5/1PL5       1DA5/1DA5       1VU5/1FS5  15 
Félagsvísindi 1ÞF5        
Saga 1MF5  2ÁN5        10 
Lífsleikni 1BE5 1BS5       10 
Heimspeki 2SI5        
Listir á líðandi stundu 1LS5        
Lokaverkefni 3VE3        
Íþróttir 1UÞ1 1SL1  1SS1  1LH1  +4 e 8
Kjósi nemandi að sleppa tveimur
íþróttaeiningum getur hann tekið
tvær af eftirfarandi einingum í staðinn:
Heilsa
Útivist
2HR2
1HR1
 
1HR1
   
            101
Brautarkjarni 50 einingar:      1. þrep 15 einingar, 2. þrep 30 einingar, 3. þrep 10  einingar  
Stærðfræði 2AF5/2LÆ5        5
Menningar- og listasaga 2LI5 2ML5 3SL5     15
Sjónlistir 1TE5
2LF5       10
Hugmyndavinna  2HS5         5
Margmiðlun 2MI5          5
Náttúrufræði 1LE5 1JU5       10
Val í kjarnagreinum Nemendur velja 5 einingar af 3. þrepi í kjarnagreinum: ensku, íslensku eða stærðfræði 5
            55
Bundið val 20 ein: Nemendur brautarinnar velja a.mk. 20 af eftirtöldum einingum:  
Teikning 2MÓ5
2FJ5        
Ljósmyndun 2AT5 3ST5         
Myndlist 2FO5 3FM5  3ÞR5       
Textílhönnun 1FA5 2AÐ5 2FA5      
Hönnun 2IN5
2VÖ5        
Sviðslistir 1GT5 2SS5        
            20
             
 Frjálst val: 30 einingar, passa þarf upp á rétta þrepaskiptingu samkvæmt aðalnámskrá      30
   
  Samanlagt 206 ein:    a.m.k. 63 á 1. þrepi, a.m.k. 68 á 2. þrepi og a.m.k. 35 á 3. þrepi.


Nemendur ljúka kjarna, brautarkjarna og bundnu vali listnámsbrautar en að öðru leiti raða þeir náminu saman sjálfir í samráði við námsráðgjafa. Helstu skilyrði eru þau að þrepskiptingu stúdentsprófa sé fullnægt samkvæmt aðalnámskrá og að samanlagður fjöldi eininga sé að lágmarki 206.

Hafðu samband

v/Tjarnarbraut
700 Egilsstaðir
Netfang: skrifstofa@me.is
Sími: 471-2500
Kt. 610676-0579