Áfangakerfið

Áfangakerfið

Skólinn hefur frá stofnun starfað eftir áfangakerfi. Námsgreinar skiptast í áfanga sem hver um sig er kenndur á tiltekinni spönn. Standist nemandi áfanga getur hann valið sér þann næsta í áfangarunu viðkomandi námsgreinar. Á hverri önn velur nemandi sér áfanga fyrir þá næstu. Kerfið er því sveigjanlegt og býður upp á að nemandinn ráði samsetningu námsins og námshraða. 

Hafðu samband

v/Tjarnarbraut
700 Egilsstaðir
Netfang: skrifstofa@me.is
Sími: 471-2500
Kt. 610676-0579