Annir og spannir

Annir og spannir

Kennsludagar eru 145 á ári og deilast þeir niður á fjórar spannir, tvær á hvorri önn. Á hverri spönn stundar meðalnemandi nám í um 15 einingum og lýkur því 60 einingum á skólaári. Tvær spannir eru ávallt skipulagðar saman, haustspannir annars vegar og vorspannir hins vegar. Frágangs- og prófadagar eru 30 og skiptast þeir niður á spannirnar fjórar. Nemendur geta skráð sig til náms á spannaskilum.

Hafðu samband

v/Tjarnarbraut
700 Egilsstaðir
Netfang: skrifstofa@me.is
Sími: 471-2500
Kt. 610676-0579