Fagtímar og verkefnatímar

Fagtímar og verkefnatímar

Haustið 2011 var kennsluháttum breytt og kennslustundum skipt í fagtíma og verkefnatíma. Segja má að fagtímar séu hefðbundnar kennslustundir þar sem afmarkaður nemendahópur hittir kennara fagsins. Einnig sækja nemendur ákveðinn fjölda verkefnatíma þar sem þeir vinna undir verkstjórn kennara en velja sjálfir hvaða námsgrein þeir sinna. Skyldumæting er í verkefnatíma rétt eins og fagtíma.

Hafðu samband

v/Tjarnarbraut
700 Egilsstaðir
Netfang: skrifstofa@me.is
Sími: 471-2500
Kt. 610676-0579