Kennsluhættir

Kennsluhættir

Stefna skólans er að kennsluhættir hvetji nemendur til náms og stuðli að því að þeir verði virkir þátttakendur í eigin námi og öðlist þannig sjálfstæði og frumkvæði. Í þeim tilgangi eru notaðar fjölbreyttar kennsluaðferðir og verkefnamiðuð vinnubrögð sem gefa öllum nemendum kost á að nýta hæfileika sína. Áhersla er lögð á upplýsingatækni og virka endurgjöf. Starfsfólk skólans leitar sér reglulegrar endurmenntunar og fylgist með nýjungum í kennsluháttum.

Hafðu samband

v/Tjarnarbraut
700 Egilsstaðir
Netfang: skrifstofa@me.is
Sími: 471-2500
Kt. 610676-0579