Skólinn

Brautskráning ME maí 2014

Í dag, laugardaginn 24. maí útskrifuðust 37 nemendur frá Menntaskólanum á Egilsstöðum. 36 stúdentar og einn félagsliði.

Skólinn óskar öllum brautskráðum nemendum skólans innilega til hamingju með áfangann og velfarnaðar í námi, leik og starfi í framtíðinni.

Hafðu samband

v/Tjarnarbraut
700 Egilsstaðir
Netfang: skrifstofa@me.is
Sími: 471-2500
Kt. 610676-0579