Skólinn

Skólabyrjun vor 2015

Vorönn 2015 hefst þriðjudaginn 6. janúar kl. 10:00 með fundi á Sal skólans. Umsjónarkennarar afhenda síðan stundaskrár og bókalista í umsjónartímum. Kennsla hefst kl. 12:30 samkvæmt sérstakri stundaskrá fyrir þann dag og lýkur þeirri kennslu kl. 15:30.
Nemendur fá tölvupóst um leið og stundaskrá vorannar liggur fyrir og geta þá skoðað hana í Innu. Kennsla, samkvæmt stundaskrá í Innu, hefst 7. janúar.
Prófsýning vegna prófa seinni haustspannar verður í verkefnatímum 7.-9. janúar.
Skráning í fjarnám á vorönn 2015 stendur yfir og er umsóknarfrestur til miðnættis sunnudaginn 4. janúar nk.
Starfsfólk skólans býður nemendur velkomna í skólann.

Hafðu samband

v/Tjarnarbraut
700 Egilsstaðir
Netfang: skrifstofa@me.is
Sími: 471-2500
Kt. 610676-0579