Fréttir og greinar

Kynning á ungmennastarfi Rótarý

Rotarýklúbbur Héraðsbúa verður með kynningu á ungmennastarfi Rotarý í fyrirlestrarsal ME 2. maí kl. 15:10.rotary augl

Fyrirlesturinn snýr að kynningu á ungmennastarfinu og ekki sýst kynningu á þeim möguleikum sem Rótarý hefur upp á að bjóða fyrir ungt fólk. Má þar nefna skiptinema,  sumarbúðir með uppihaldi erlendis, og gagnkvæm unglingaskipti fjölskyldna hérlendis og erlendis. Einnig býður Rotarý upp á styrki til háskólanáms. Hvetjum nemendur til að fjölmenna og kynna sér þessi spennandi tækifæri sem bjóðast.

Hafðu samband

v/Tjarnarbraut
700 Egilsstaðir
Netfang: skrifstofa@me.is
Sími: 471-2500
Kt. 610676-0579