Fréttir og greinar

Tilnefnd sem framúrskarandi ungir Íslendingar

ME-ingar eru margir að gera góða hluti sem erftir er tekið. JCI hreyfingin hefur valið 10 einstaklinga sem fá viðurkenningu sem framúrskarandi ungir Íslendingar. 2 fyrrum nemendur ME eru á blaði þetta árið, þau Þórunn Ólafsdóttir og Almar Blær Sigurjónsson. Úr þessum 10 manna hópi sem valinn hefur verið mun einn einstaklingur verða valinn framúrskarandi ungur íslendingur árið 2017. við óskum þeim öllum hjartanlega til hamingju með viðurkenninguna og hvetjum þau til áframhaldandi góðra verka.

Nánar má lesa um þetta á visi.is

 


almarblaerthorunnOlafs                                                                   mynd vísir.is

Hafðu samband

v/Tjarnarbraut
700 Egilsstaðir
Netfang: skrifstofa@me.is
Sími: 471-2500
Kt. 610676-0579