Fréttir og greinar

Nýnemaganga 5. september

Nýnemar og nokkrir starfsmenn ME gerðu sér lítið fyrir og gengu yfir Hallormsstaðahálsinn þriðjudaginn 5. september síðastliðinn. Gengið var frá Skriðdal og yfir hálsinn og komið niður hjá Hússtjórnarskólanum á Hallormsstað. Í Hússjórnarskólanum snæddu menn kræsingar og fengu að skoða skólann. Nýnemum er þakkað kærlega fyrir daginn og Húsó fyrir góðar mótttökur!

Fleiri myndir úr ferðinni má finna hér

20170905 122414

Hafðu samband

v/Tjarnarbraut
700 Egilsstaðir
Netfang: skrifstofa@me.is
Sími: 471-2500
Kt. 610676-0579