Fréttir og greinar

Vettvangsferð í áfanganum Saga Austurlands

1
Þann 5. sept. fóru nemendur í áfanganum Saga Austurlands í vettvangsferð um Héraðið. Farið var í Þingmúla, kirkjan þar skoðuð og leitað að fornminjum, kuml og fleira merkilegt skoðað á bænum Vaði, farið var í Óbyggðasetrið í Fljótsdal og loks var uppgröfturinn á Skriðuklaustri  skoðaður. Ferðin tókst með eindæmum vel, var bæði fróðleg og skemmtileg og veðrið lék við ferðalanga. Hópurinn þakkar kærlega höfðinglegar móttökur á öllum þeim stöðum sem voru heimsóttir, og Stefáni hjá Sæti er þakkað fyrir keyrsluna.3
2


Hafðu samband

v/Tjarnarbraut
700 Egilsstaðir
Netfang: skrifstofa@me.is
Sími: 471-2500
Kt. 610676-0579