Fréttir og greinar

ME útskrifaði 32 stúdenta 17.desember 2017

jolautskrif17

Sunnudaginn 17. desember voru 32 jólastúdentar brautskráðir frá Menntaskólanum á Egilsstöðum, 9 útskrifuðust af náttúrufræðibraut, 21 af félagsfræðibraut 1 af málabraut og 1 af mála- og náttúrfræðibraut.. Athöfnin var í Egilsstaðakirkju og var í senn hátíðleg og skemmtileg. Eftir athöfnina var veisla í boði skólans og þar voru fjölbreytt lokaverkefni nemenda til sýnis. Hér má sjá myndir frá athöfninni og veislunni.

Starfsfólk Menntaskólans óskar stúdentum og fölskyldum þeirra til hamingju með áfangann.

Hafðu samband

v/Tjarnarbraut
700 Egilsstaðir
Netfang: skrifstofa@me.is
Sími: 471-2500
Kt. 610676-0579