ME útskrifaði 32 stúdenta 17.desember 2017

Print

jolautskrif17

Sunnudaginn 17. desember voru 32 jólastúdentar brautskráðir frá Menntaskólanum á Egilsstöðum, 9 útskrifuðust af náttúrufræðibraut, 21 af félagsfræðibraut 1 af málabraut og 1 af mála- og náttúrfræðibraut.. Athöfnin var í Egilsstaðakirkju og var í senn hátíðleg og skemmtileg. Eftir athöfnina var veisla í boði skólans og þar voru fjölbreytt lokaverkefni nemenda til sýnis. Hér má sjá myndir frá athöfninni og veislunni.

Starfsfólk Menntaskólans óskar stúdentum og fölskyldum þeirra til hamingju með áfangann.