Fréttir og greinar

10. bekkingar í heimsókn

DSC 0011

Þann 19. des. fékk ME góða gesti í heimsókn. Þetta voru nemendur úr 10. bekk Egilsstaðaskóla sem komu til að kynna sér lokaverkefni nýstúdenta frá nýliðinni haustönn. Verkefnin eru af öllum stærðum og gerðum og vonandi að 10. bekkingar hafi notið heimsóknarinnar og fengið einhverjar hugmyndir að eigin lokaverkefnum þegar þar að kemur. Takk fyrir komuna 10. bekkingar og gangi ykkur vel.

Fleiri myndir frá heimsókninni.

Hafðu samband

v/Tjarnarbraut
700 Egilsstaðir
Netfang: skrifstofa@me.is
Sími: 471-2500
Kt. 610676-0579