Fréttir og greinar

Sigurbjörg Lovísa og Almar Blær í Listaháskólann

Sigurbjörg Lovísa Árnadóttir og Almar Blær Sigurjónsson fyrrum nemendur ME fengu þær gleðifréttir í dag að vera komin í Listaháskóla Íslands.

Sigurbjörg komst inn í fyrstu tilraun og Almar í annari tilraun.

Starfsfólk skólans óskar þeim innilega til hamingju með afrekin og væntir mikils af þeim á stóra sviðinu í framtíðinni.

Þetta kemur svo sem ekki á óvart þar sem þau bæði hafa verið burðarásar í kraftmiklu leiklistarlífi ME síðustu árin.

Til hamingju Ísland

sigurbjorgogalmar

Hafðu samband

v/Tjarnarbraut
700 Egilsstaðir
Netfang: skrifstofa@me.is
Sími: 471-2500
Kt. 610676-0579