Fréttir og greinar

"Með Ferrari vél en reiðhjólabremsur" - örfyrirlestur

Nemendaþjónusta ME stendur fyrir örfyrirlestrum undir yfirskriftinni "Með Ferrari vél en reiðhjólabremsur". Fyrirlesturinn er um ADHD og einbeitingaröðruleika og leiðir til að auka afköst og virkni í námi. Hvetjum alla sem geta að gefa sér tíma til að mæta. Frekari upplýsingar sjást í auglýsingunni. 

orfyrirlestur um adhd og einbeitingarorduleika

Hafðu samband

v/Tjarnarbraut
700 Egilsstaðir
Netfang: skrifstofa@me.is
Sími: 471-2500
Kt. 610676-0579