Fréttir og greinar

Hæfileikakeppni starfsbrauta

Menntaskólinn á Egilsstöðum sér um framkvæmdina á Hæfileikakeppni starfsbrauta þetta árið. Keppnin fer fram í Valaskjálf fimmtudaginn 12. apríl kl. 20:00. Hvetjum aðstandendur til að mæta en það kostar 1500kr. inn, posi á staðnum. Eftir keppnina verður diskó.

Í ár taka 7 skólar þátt: Menntaskólinn á Egilsstöðum, Fjölbrautaskólinn í Breiðholti, Fjölbrautaskóli Suðurnesja, Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra á Sauðárkróki, Fjölbrautaskóli Versturlands Akranesi, Fjölbrautaskóli Suðurlands Selfossi og Menntaskólinn á Tröllaskaga. Það verður án efa mikið fjör og gaman að sjá hvað krakkarnir hafa verið að æfa þetta vorið. 

 

 hæfileikakeppnistarfsbrauta3

Hafðu samband

v/Tjarnarbraut
700 Egilsstaðir
Netfang: skrifstofa@me.is
Sími: 471-2500
Kt. 610676-0579