Fréttir og greinar

Heimsókn til Lögreglunnar

Nemendur í félagsfræði fóru í heimsókn til Lögreglunnar nýverið. Davíð Örn Auðbergsson varðstjóri tók á móti hópnum en tilefnið var að nemendurnir voru að læra um frávikshegðun og afbrotafræði. Lögreglunni er þakkað kærlega fyrir góðar móttökur, það er ómetanlegt fyrir nemendur að fá innsýn í störf þeirra þegar fjallað er um efni tengt starfseminni.

1    2    3

Hafðu samband

v/Tjarnarbraut
700 Egilsstaðir
Netfang: skrifstofa@me.is
Sími: 471-2500
Kt. 610676-0579