Fréttir og greinar

Jólatónleikar Menntaskólans á Egilsstöðum

Tónlistarfélag Menntaskólans á Egilsstöðum stendur fyrir jólatónleikum í Egilsstaðakirkju 10. desember næstkomandi kl. 20:00. Fram koma nemendur úr ME, að minnsta kosti tveir kennarar úr ME koma fram og svo stúlknakórinn Liljurnar. Án efa verður þetta skemmtileg kvöldstund sem vert er að kíkja á. 

jólatónleikar TME

 

Hafðu samband

v/Tjarnarbraut
700 Egilsstaðir
Netfang: skrifstofa@me.is
Sími: 471-2500
Kt. 610676-0579