Fréttir og greinar

ME auglýsir eftir liðsauka

Menntaskólinn á Egilsstöðum auglýsir eftir kennslustjóra fjarnáms. Starfið er auglýst á starfatorgi og er má nálgast allar frekari upplýsingar hjá Árna Óla skólameistara og hér.

Menntaskólinn á Egilsstöðum er góður vinnustaður og kemur vel út úr starfsmannakönnunum bæði innanhúss og í könnun SFR - stofnun ársins. Á árinu 2018 var ME í þriðja sæti yfir framhaldsskóla á landinu í könnuninni Stofnun Ársins sem lögð er fyrir árlega. Heildareinkunn ME var 4,37. Starfsánægja í ME er góð og almenn ánægja með vinnustaðinn.

Hvetjum áhugasama um að kynna sér stöðu kennslustjóra fjarnáms og senda inn umsókn fyrir 7. janúar.

niðurstöður SFR 18

 

Hafðu samband

v/Tjarnarbraut
700 Egilsstaðir
Netfang: skrifstofa@me.is
Sími: 471-2500
Kt. 610676-0579