Fréttir og greinar

Gettu Betur hefst mánudaginn 7. janúar

Gettu Betur, spurningakeppni framhaldsskólanna, hefst í útvarpi næstkomandi mánudag. 28 skólar hefja þátttöku og hefur verið dregið í riðla. 

ME keppnir mánudaginn 7. janúar kl. 20:00 við FSu. Spurningakeppninni verður útvarpað á rás 2. Það lið sem vinnur viðureignina kemst áfram í 2. umferð keppninnar. 

Í liði ME að þessu sinni eru þau Jófríður Úlfarsdóttir, Björgvin Elísson og Jón Bragi Magnússon. Við óskum Gettu Betur liði ME góðs gengis, við fylgjumst spennt með.

Hafðu samband

v/Tjarnarbraut
700 Egilsstaðir
Netfang: skrifstofa@me.is
Sími: 471-2500
Kt. 610676-0579