Fréttir og greinar

Sleðafjör og Instagram

Nokkrir starfsmenn ME skelltu sér út að renna á sleða í hádeginu á föstudaginn með það eina markmið að hafa gaman! Myndir hafa verið birtar á Innstagram Menntaskólans, meðal annars video af herlegheitunum. Hvetjum alla til að fylgja ME á Instagram jafnt og öðrum samfélagsmiðlum. Alltaf gaman að sjá alla brosa og skemmta sér! Myndirnar tala sínu máli.

 

starfsmenn renna sér   starfsmenn á sleða 2   starfsmenn á sleða

Hafðu samband

v/Tjarnarbraut
700 Egilsstaðir
Netfang: skrifstofa@me.is
Sími: 471-2500
Kt. 610676-0579