Fréttir og greinar

Jafnréttis og mannréttindavika ME 2019

Jafnréttisvika ME fer fram vikuna 28. janúar -1. febrúar. Það er orðin hefð fyrir því að taka eina viku af skólaárinu þar sem við vekjum meiri athygli en aðrar vikur á jafnrétti í sínum víðasta skilningi. Ýmis fróðleikur hefur verið hengdur upp á göngum skólans, þeir skreyttir sérstaklega og boðið upp á ýmsa viðburði tengda málefninu. Þetta ár er engin undantekning, ýmsar sýningar og uppákomur verða nánar auglýstar síðar.

Hvetjum alla til að taka virkan þátt í vikunni með okkur og stuðla að bættu jafnrétti í skólanum okkar og heiminum öllum. 

Hafðu samband

v/Tjarnarbraut
700 Egilsstaðir
Netfang: skrifstofa@me.is
Sími: 471-2500
Kt. 610676-0579