Fréttir og greinar

Sleðasprell og sykurpúðar

Hlé var gert á kennslu miðvikudaginn 30. janúar þegar nemendur og kennarar skelltu sér út í snjóinn og renndu sér á sleða og slöngum í brekkunni vestan megin við skólann. Gleðin gekk slysalaust fyrir sig, kveiktur var eldur og grillaðir sykurpúðar. Myndir frá þessari skemmtilegu uppákomu í anda gilda skólans, gleði, virðing, jafnrétti má finna á heimsasíðunni. 

Sergio ensku kennari tók video af þessum skemmtilega viðburði á drónann, videoið má sjá hér.

Hafðu samband

v/Tjarnarbraut
700 Egilsstaðir
Netfang: skrifstofa@me.is
Sími: 471-2500
Kt. 610676-0579