Innra og Ytra mat

Innra mat í Menntaskólanum á Egilsstöðum

Um innra matið

Starfshópur um innra mat starfar við skólann. Hlutverk hópsins er að stýra með kerfisbundnum hætti mati á gæðum skólastarfsins, í samræmi við 40. og 41. grein laga um framhaldsskóla nr 92 frá 2008. Samkvæmt lögunum eru markmið matsins að:

  1. veita upplýsingar um skólastarf, árangur þess og þróun til fræðsluyfirvalda, starfsfólks framhaldsskóla, viðtökuskóla, atvinnulífs, foreldra og nemenda,
  2. tryggja að starfsemi skóla sé í samræmi við ákvæði laga, reglugerða og aðalnámskrár framhaldsskóla,
  3. auka gæði náms og skólastarfs og stuðla að umbótum,
  4. tryggja að réttindi nemenda séu virt og að þeir fái þá þjónustu sem þeir eiga rétt á samkvæmt lögum.

Hópurinn hefur verið starfræktur frá 1996. Veturinn 2018-2019 sitja í hópnum Jón Ingi Sigurbjörnsson, Dagur Skírnir Óðinsson, Soffía Ingvarsdóttir, Arnar Sigbjörnsson, Maríanna Jóhannsdóttir, Elín Rán Björnsdóttir og Viðar Hafsteinsson. Jón Ingi stýrir hópnum. Helstu verkefni verkefnisstjóra innra mats eru þessi

Haustið 2010 var samþykkt nýtt vinnuferli innra mats.

 

Sjálfsmatsskýrslur

Hér að neðan má sjá sjálfsmatsskýrslur síðustu ára:

Ársskýrsla sjálfsmats við ME 2017-2018

Ársskýrsla sjálfsmats við ME 2017-2018

Ársskýrsla sjálfsmats við ME 2016-2017

Ársskýrsla sjálfsmats við ME 2015-2016

Ársskýrsla sjálfsmats við ME 2014-2015

Ársskýrsla sjálfsmats við ME 2013-2014

Ársskýrsla sjálfsmats við ME 2012-2013

Ársskýrsla sjálfsmats við ME 2011-2012

Ársskýrsla sjálfsmats við ME 2010-2011

Ársskýrsla sjálfsmats við ME 2009-2010

Ársskýrsla sjálfsmats við ME 2008-2009

Ársskýrsla sjálfsmats  við ME 2007-2008

Ársskýrsla sjálfsmats við ME 2006-2007

Ársskýrlsa sjálfsmats við ME 2005-2006

 

Ytra mat

Á vormisseri 2008 var gerð úttekt á sjálfsmatsaðferðum Menntaskólans á Egilsstöðum á vegum menntamálaráðuneytis. Samkvæmt þeirri úttekt uppfyllir ME bæði viðmið ráðuneytis um sjálfsmatsaðferðir og um framkvæmd sjálfsmats. Niðurstöður úttektarinnar má sjá í heild sinni hér.

Á vormisseri 2016 var framkvæmt ytra mat á skólanum. Niðurstöður þess ferlis má finna hér

 

 Umbótaáætlanir

Niðurstöður úr könnunum eru rýndar og unnið úr þeim umbótaáætlanir. 

Umbótaáætlun fyrir skólaárið 2018-2019

Umbótaáætlun fyrir skólaárið 2017-2018

Umbótaáætlun fyrir skólaárið 2016-2017

Umbótaáætlun fyrir skólaárið 2015-2016 

Aðgerðaráætlun til að bæta starfsanda og efla kennara í starfi sínu 2013

 

Ársskýrslur ME

Ársskýrsla ME 2016

Ársskýrsla ME 2017

Ársskýrsla ME 2018

Hafðu samband

v/Tjarnarbraut
700 Egilsstaðir
Netfang: skrifstofa@me.is
Sími: 471-2500
Kt. 610676-0579