Skólanámskrá

Skólanámskrá Menntaskólans á Egilsstöðum

Skólanámskrá er stefnuskrá skólans sem þarf að vera í sífelldri endurskoðun og þróun. Námskráin birtist á vefnum í stuttum köflum þar sem finna má tilvísanir í ítarlegri umfjöllun þegar það á við. Þetta er gert með það fyrir augum að verkið verði sem aðgengilegast fyrir lesendur hvort heldur nemendur, foreldra, starfsfólk eða aðra sem vilja kynna sér starfsemi Menntaskólans á Egilsstöðum.

Skólanámskrá ME var samþykkt á fundi skólanefndar 18. júní 2014 að fenginni umsögn skólafundar 28. maí 2014.

 

Hafðu samband

v/Tjarnarbraut
700 Egilsstaðir
Netfang: skrifstofa@me.is
Sími: 471-2500
Kt. 610676-0579