Stjórnskipan

Stjórnskipan

Menntaskólinn á Egilsstöðum starfar samkvæmt lögum nr. 92/2008 um framhaldsskóla undir yfirstjórn menntamálaráðherra.

Í 1. grein reglugerðar um starfslið og skipulag framhaldsskóla nr. 1100/2007 segir: „Um yfirstjórn innan hvers skóla fer samkvæmt skipulagi stjórnunar sem sett er í skólasamningi og staðfest með undirritun hans“.

Yfirlit yfir núverandi skólanefnd, stjórnendur og skólaráð.

Hafðu samband

v/Tjarnarbraut
700 Egilsstaðir
Netfang: skrifstofa@me.is
Sími: 471-2500
Kt. 610676-0579