Þjónusta

Þjónusta í ME

Menntaskólinn á Egilsstöðum leggur metnað sinn í að veita nemendum góða þjónustu. ME er með starfandi heimavist, mötuneyti og nemendaþjónustu. Allar nánari upplýsingar má finna í viðeigandi flipum á heimasíðunni eða með því að hafa samband við skólann.

Hafðu samband

v/Tjarnarbraut
700 Egilsstaðir
Netfang: skrifstofa@me.is
Sími: 471-2500
Kt. 610676-0579