Nemendaþjónusta ME

Nemendaþjónusta ME

Hlutverk Nemendaþjónustu ME er að leitast við að veita nemendum skólans fjölbreytta þjónustu við hæfi hvers og eins. Markmið með þjónustunni er að vinna að velferð og heill nemenda skólans og að tryggja tækifæri til náms.

Nemendaþjónustan sér um að veita samræmda þjónustu þar sem unnið er á heildrænan hátt í málefnum nemenda.

Nemendaþjónustuna skipa

• Arnar Sigbjörnsson, áfangastjóri, er með viðveru alla virka daga. Netfang: arnarsig@me.is

• Hildur Bergsdóttir, félagsráðgjafi, er með viðferu alla virka daga. Tímabantanir á netfangið hildur@me.is

Nanna Imsland, náms- og starfsráðgjafi, er með viðveru alla virka daga frá 8:30-14:30. Tímapantanir á netfangið nanna@me.is 

• Katrín María Magnúsdóttir, náms- og starfsráðgjafi. Tímapantanir eru á netfangið katrin@me.is 

   

Nemendaþjónustan er með facebokk síðu www.facebook.com/nemendathjonustame 

Hafðu samband

v/Tjarnarbraut
700 Egilsstaðir
Netfang: skrifstofa@me.is
Sími: 471-2500
Kt. 610676-0579