Print

Menntskælingar á faraldsfæti

þann .

Hér er hópurinn í Braubach, litlu þorpi við Rínarfljótið. Í baksýn er Marksburg – kastalinn.

Dagana 19. – 29. mars dvaldi hópur nemenda frá ME og FAS í Trier í þýskalandi. Förin var liður í nemendaskiptaverkefni sem Menntaskólinn á Egilsstöðum og Max-Plank-Gymnasium í Trier standa að. Verkefnið, sem er styrkt af Menntaáætlun Evrópusambandsins,  ber heitið  Nachhaltigkeit im Nationalpark - Wir finden den Weg og  snýst  um sjálfbæra nýtingu þjóðgarða. Krakkarnir bjuggu hjá fjölskyldum þýsku þátttakendanna á meðan á dvölinni ytra stóð. Voru þau öll mjög ánægð með gestafjölskyldurnar og sögðu að það hefði komið sér á óvart hve gestrisnir og hlýir Þjóðverjar eru. 

Print

Ríkey komst í úrslit í söngvakeppninni.

þann .

IMG 8921

Ríkey Þorsteinsdóttir var fulltrúi ME í söngvakeppni framhaldskólanna um helgina. Ríkey stóð sig með stakri prýði þegar hún söng lagið Twisted með Hljómsveitinni Skunk Anansie.

 • 2014 Jólabóka upplestur.
  2014 Jólabóka upplestur.
 • 2014 Jólaútskrift
  2014 Jólaútskrift
 • 2014 Nýnema mótaka
  2014 Nýnema mótaka
 • 2014 Útskrift 24.maí
  2014 Útskrift 24.maí
 • 2014 Vettvangsferð í Snæfell
  2014 Vettvangsferð í Snæfell
 • 2015 Barkinn
  2015 Barkinn
 • 2015 Kynningardagur
  2015 Kynningardagur
 • 2015 Leikskólaheimsókn
  2015 Leikskólaheimsókn
 • 2015 Lógósamkeppni
  2015 Lógósamkeppni
 • 2015 ME-VÍ MORFÍS
  2015 ME-VÍ MORFÍS
 • 2015 Opnir dagar 11.feb
  2015 Opnir dagar 11.feb
 • 2015 Opnir dagar 12.feb
  2015 Opnir dagar 12.feb
 • 2015 Ræðukeppni á sal
  2015 Ræðukeppni á sal
 • Árshátíð NME 1 desember 2008
  Árshátíð NME 1 desember 2008
 • Barkinn 2008
  Barkinn 2008
 • Brautskráning vor 2013
  Brautskráning vor 2013
 • Brautskráning vorið 2008
  Brautskráning vorið 2008
 • Busavígla haust 2013
  Busavígla haust 2013
 • Busavígsla 2010
  Busavígsla 2010
 • Busun 2007
  Busun 2007
 • Busun 2008
  Busun 2008
 • Busun haust 2011
  Busun haust 2011
 • Busun haust 2012
  Busun haust 2012
 • Comeniusar heimsókn
  Comeniusar heimsókn
 • Dimmisjón 2013
  Dimmisjón 2013
 • Eskifjarðarferð - saga 383 og 200
  Eskifjarðarferð - saga 383 og 200
 • Forsetahjónin í heimsókn 14.02.14
  Forsetahjónin í heimsókn 14.02.14
 • Gamlar myndir 1
  Gamlar myndir 1
 • Gamlar myndir 2
  Gamlar myndir 2
 • Háskólakynning 2008
  Háskólakynning 2008
 • Heimsókn 1. og 6. bekkjar Egilsstaðaskóla
  Heimsókn 1. og 6. bekkjar Egilsstaðaskóla
 • Heimsókn af hársnyrtibraut
  Heimsókn af hársnyrtibraut