Print

Skólabyrjun

þann .

Haustönn hefst mánudaginn 25. ágúst kl. 10:00 með fundi á hátiðarsal skólans. Þar afhenda umsjónarkennarar stundaskrár og bókalista.
Kennsla hefst kl. 12:30 samkvæmt sérstakri stundaskrá fyrir þann dag.

Print

Fjarnám

þann .

Skráning í fjarnám fyrir haustönn 2014 stendur yfir og er umsóknarfrestur til miðnættis sunnud. 24. ágúst nk.  Nánari upplýsingar og skráning undir „Fjarnám“ hér til vinstri.

Print

Ný Skólanámskrá Menntaskólans á Egilsstöðum

þann .

Vinna við Skólanámskrá ME hefur staðið yfir allt frá 2008 þegar sett voru ný lög um framhaldsskóla.

Haustið 2011 hófst tilraunakennsla eftir nýjum lýsingum stúdentsprófsbrauta en áfram var unnið að almennum hluta skólanámskrár og er þessi almenni hluti nú tilbúinn í meginatriðum.
Tímamót á þrítugasta og fimmta afmælisári ME:
Á fundi Skólanefndar ME 18. júní s.l. var ný Skólanámskrá ME samþykkt að fenginni umsögn Skólafundar og 23. júní verða fjórar stúdentsbrautir sendar ráðuneyti menntamála til samþykktar og staðfestingar. 
ME verður meðal fyrstu framhaldsskóla landsins til að innleiða skólanámskrá á grundvelli laga um framhaldskóla nr. 92/2008.

Skólameistari 23. júní 2014

 • 2014 Útskrift 24.maí
  2014 Útskrift 24.maí
 • Árshátíð NME 1 desember 2008
  Árshátíð NME 1 desember 2008
 • Barkinn 2008
  Barkinn 2008
 • Brautskráning vor 2013
  Brautskráning vor 2013
 • Brautskráning vorið 2008
  Brautskráning vorið 2008
 • Busavígla haust 2013
  Busavígla haust 2013
 • Busavígsla 2010
  Busavígsla 2010
 • Busun 2007
  Busun 2007
 • Busun 2008
  Busun 2008
 • Busun haust 2011
  Busun haust 2011
 • Busun haust 2012
  Busun haust 2012
 • Comeniusar heimsókn
  Comeniusar heimsókn
 • Dimmisjón 2013
  Dimmisjón 2013
 • Eskifjarðarferð - saga 383 og 200
  Eskifjarðarferð - saga 383 og 200
 • Forsetahjónin í heimsókn 14.02.14
  Forsetahjónin í heimsókn 14.02.14
 • Gamlar myndir 1
  Gamlar myndir 1
 • Gamlar myndir 2
  Gamlar myndir 2
 • Háskólakynning 2008
  Háskólakynning 2008
 • Heimsókn 1. og 6. bekkjar Egilsstaðaskóla
  Heimsókn 1. og 6. bekkjar Egilsstaðaskóla
 • Heimsókn af hársnyrtibraut
  Heimsókn af hársnyrtibraut
 • Jólamyndasamkeppni
  Jólamyndasamkeppni
 • Jólaútskrift
  Jólaútskrift
 • Jólaútskrift 2007
  Jólaútskrift 2007
 • Jólaútskrift 2010
  Jólaútskrift 2010
 • Jólaútskrift 2011
  Jólaútskrift 2011
 • ME festival vor 2009 - Hippasýning
  ME festival vor 2009 - Hippasýning
 • ME festival vor 2009 - Kvöldvaka
  ME festival vor 2009 - Kvöldvaka
 • ME festival vor 2009 - Opinn dagur 24. feb
  ME festival vor 2009 - Opinn dagur 24. feb
 • ME festival vor 2009 - Opinn dagur 25. feb
  ME festival vor 2009 - Opinn dagur 25. feb
 • ME festival vor 2009 - Opinn dagur 26. feb
  ME festival vor 2009 - Opinn dagur 26. feb
 • ME festival vor 2010
  ME festival vor 2010
 • ME Heilsueflandi Framhaldsskóli
  ME Heilsueflandi Framhaldsskóli