Print

Félagslíf NME í blóma

þann .

Kaffihúsakvöld:

Næstkomandi miðvikudag 18.feb verður öskudags-kaffihúsakvöld upp á sal kl. 20. Ferðahópur mun selja kaffiveitingar og eru allir hjartanlega velkomnir!
Á kvöldinu verður meðal annars:
-Tónlistaratriði frá TME
-ME-quiz
-Myndir frá ME-draumnum
..og fleira skemmtilegt!
Verðlaun verða veitt fyrir flottasta búninginn!

Morfís:

nmemorfisx

Print

Barkinn 2015

þann .

14

„Barkinn, söngkeppni ME var haldin  föstudaginn 13.02 í Valaskjálf.
Öll framkvæmd var til hreinnar fyrirmyndar og mikil vinna lögð í sketsa sem tengdu saman atriði keppanda. Þeir voru mjög flottir svo og bakgrunns myndir undir lögum keppenda.
Einnig var hljóð og ljósavinna mjög góð sem skilaði sér í þéttum flutningi.
Hljómsveit Barkans,þeir Kolbeinn Ísak, Pálmi, Jökull Geir, Sveinn Hugi, Guðmundur Arnþór, Ívar Andri og  Ísak Aron spiluðu sem englar undir styrkri stjórn Kolbeins Hilmarsonar.

 • 2014 Jólabóka upplestur.
  2014 Jólabóka upplestur.
 • 2014 Jólaútskrift
  2014 Jólaútskrift
 • 2014 Nýnema mótaka
  2014 Nýnema mótaka
 • 2014 Útskrift 24.maí
  2014 Útskrift 24.maí
 • 2014 Vettvangsferð í Snæfell
  2014 Vettvangsferð í Snæfell
 • 2015 Barkinn
  2015 Barkinn
 • 2015 Leikskólaheimsókn
  2015 Leikskólaheimsókn
 • 2015 Lógósamkeppni
  2015 Lógósamkeppni
 • 2015 Opnir dagar 11.feb
  2015 Opnir dagar 11.feb
 • 2015 Opnir dagar 12.feb
  2015 Opnir dagar 12.feb
 • 2015 Ræðukeppni á sal
  2015 Ræðukeppni á sal
 • Árshátíð NME 1 desember 2008
  Árshátíð NME 1 desember 2008
 • Barkinn 2008
  Barkinn 2008
 • Brautskráning vor 2013
  Brautskráning vor 2013
 • Brautskráning vorið 2008
  Brautskráning vorið 2008
 • Busavígla haust 2013
  Busavígla haust 2013
 • Busavígsla 2010
  Busavígsla 2010
 • Busun 2007
  Busun 2007
 • Busun 2008
  Busun 2008
 • Busun haust 2011
  Busun haust 2011
 • Busun haust 2012
  Busun haust 2012
 • Comeniusar heimsókn
  Comeniusar heimsókn
 • Dimmisjón 2013
  Dimmisjón 2013
 • Eskifjarðarferð - saga 383 og 200
  Eskifjarðarferð - saga 383 og 200
 • Forsetahjónin í heimsókn 14.02.14
  Forsetahjónin í heimsókn 14.02.14
 • Gamlar myndir 1
  Gamlar myndir 1
 • Gamlar myndir 2
  Gamlar myndir 2
 • Háskólakynning 2008
  Háskólakynning 2008
 • Heimsókn 1. og 6. bekkjar Egilsstaðaskóla
  Heimsókn 1. og 6. bekkjar Egilsstaðaskóla
 • Heimsókn af hársnyrtibraut
  Heimsókn af hársnyrtibraut
 • Jólamyndasamkeppni
  Jólamyndasamkeppni
 • Jólaútskrift
  Jólaútskrift