Fjarnámsframboð á vorönn 2025

Ekki er lengur skráð í áfanga á fyrri spönn. Í febrúar verður opnað fyrir umsóknir í áfanga sem laust er í á seinni spönn.

Hér að neðan má sjá námsframboð seinni spannar vorannar.

 

ME - Námsframboð á vorönn 2025

 

Áfangi Samsvarar Spönn Lýsing Undanfari
DANS3MB05 DAN303 FULLT Menning og bókmenntir DANS2MO05
EÐLI2RB05 EÐL203 s Rafmagns- og bylgjufræði EÐLI2AV05 eða STÆR3HV05
ENSK2MO05 ENS203 FULLT Málfræði og orðaforði A eða B úr grunnskóla
ENSK2OB05 ENS303 FULLT Orðaforði og bókmenntir ENSK2MO05
ENSK3RB05 ENS503 FULLT Ritun og bókmenntir ENSK3FH05
FÉLA2SA05   s Samfélags- og nýmiðlar FÉLA2SS05
FÉLA3ST05 FÉL303

s

Stjórnmálafræði FÉLA2SS05
FÉLV1ÞF05 FÉL103

s

Þróun félagsvísinda  
FORR2MY05   s Forritun 2 FORR1GR05
HEIM2SI05   FULLT Heimspeki  
HÖNN3IN05   FULLT Innanhússhönnun MARG2SM05
ÍSLE2RR05 ÍSL203 s Ritun og ritgerðasmíði A eða B úr grunnskóla
ÍSLE2NH05 ÍSL503 FULLT Nútímabókmenntir og hugtakabeiting ÍSLE2RR05
ÍSLE3LF05 ÍSL403 FULLT Lærdómsöld til fullveldis, bókmenntir ÍSLE2RR05
ÍSLE3FM05 ÍSL303 FULLT Fornöld og miðaldir, bókmenntir ÍSLE2RR05
ÍSLE3GL05   FULLT Norrænar glæpasögur ÍSLE2RR05
LÍFF3LE05 LÍF303 s Lífeðlisfræði LÍFF2EL05
LÍFF3VB05 LOL203 s Vöðvar og bein ÍÞRF2ÞJ05 eða LÍFF2EL05
LSTR1LS05   s Listir á líðandi stundu  

MARG2PH05

  FULLT Myndvinnsla í Photoshop  

NÁTT1JU05

NÁT113 s Kynning á jarð- og umhverfisfræði  

NÁTT1LE05

NÁT103 s Kynning á líf- og efnafræði  

NÆRI2ON05

NÆR103 s Næringarfræði  

SAGA1MF05

SAG103 s Mannkynssaga, fyrri hluti  
SAGA2ÁN05 SAG203

FULLT

Mannkynssaga, seinni hluti  SAGA1MF05
SAGA2ÍÞ05  

FULLT

Íþróttasaga SAGA1MF05 eða ÍÞRF2ÞJ05
SÁLF1SD05  

FULLT

Sálfræði daglegs lífs  
SÁLF2SS05 SÁL103

s

Almenn sálfræði - sjónarmið og saga FÉLV1ÞF05
SÁLF3FG05 SÁL403 s Félagssálfræði SÁLF2SS05
SPÆN1PL05 SPÆ103 FULLT Spænska 1, persónan og lífið  
SPÆN1FS05 SPÆ303 FULLT Spænska 3, ferðalög og saga SPÆN1DA05
STÆR1BT05 STÆ162 FULLT Bókstafareikningur og tölur  
STÆR2RF05 STÆ263 s Rúmfræði, hlutföll, prósentur og fjármál STÆR1BT05
STÆR3HD05 STÆ503 s Heildun og deildajöfnur STÆR3DE05
STÆR3TÖ05 STÆ313 FULLT Tölfræði STÆR2RF/2AF
ÞÝSK1PL05 ÞÝS103 s Þýska, persónan og lífið, 1. áfangi  
ÞÝSK1VU05 ÞÝS303 FULLT Þýska, venjur og umhverfi, 3. áfangi ÞÝSK1DA05