Náttúrufræðibraut

Markmið náttúrufræðibrautar er að búa nemendur undir nám í raunvísindum, heilbrigðisgreinum, verkfræði eða skyldum greinum á háskólastigi. Að námi loknu eiga nemendur að hafa góða undirstöðuþekkingu í raunvísindum og stærðfræði og vera færir um að nýta hana við margvísleg verkefni í daglegu lífi, starfi og við frekara nám. Nám á brautinni er 200 einingar. Hér má sjá inntökuskilyrði á brautir skólans.

Tillaga að uppsetningu brautar eftir námsárum.

Þessi brautarlýsing á við nemendur innritaða haustið 2024 og síðar.

Kjarni
Námsgrein   Áfangi 1. þrep 2. þrep 3. þrep
Danska DANS 2MO05 0 5 0
Enska ENSK 2MO05  2OB05  3FH05 0 10 5
Félagsvísindi FÉLV 1ÞF05 5 0 0
Heimspeki HEIM 2SI05 0 5 0
Íþróttir ÍÞRÓ 1UÞ01 1SS01  1LH01  1SL01   1HR01 1HR01  1HR01  1HR01 8 0 0
Íslenska ÍSLE 2RR05 2NH05   3LF05  3FM05 0 10 10
Listir LSTR 1LS05 5 0 0
Lífsleikni LÍFS 1ES05 10 0 0
Lokaverkefni LOKA 3VE3 0 0 3
Saga SAGA 1MF05  2ÁN05 5 5 0
Spænska/þýska SPÆN / ÞÝSK 1PL05/1PL05   1DA05 /1DA05    1FS05 /1VU05 15 0 0
Einingafjöldi     48 35 18
Brautarkjarni

 

Námsgrein   Áfangi 1. þrep 2. þrep 3. þrep
Eðlisfræði EÐLI 2AV05  2RB05 0 10 0
Efnafræði EFNA 2LM05  2GE05 0 10 0
Jarðfræði JARÐ 2JÍ05    2VV05     0 10 0
Líffræði LÍFF 2EL05  2VF05 0 10 0
Stærðfræði STÆR 2AF05   3HV05    3DE05    3HD05    3TÖ05 0 5 20
Einingafjöldi     0 45 20
Frjálst val

Nemendur velja áfanga í frjálsu vali úr áfangaframboði skólans, samtals 45 einingar. Einnig geta nemendur valið leiðbeinandi línur sem hluta af valinu.

Leiðbeinandi lína gerir nemanda kleift að sérhæfa sig út frá áhugasviði eða faggreinum sem nýtast sem undirbúningur fyrir háskólanám. Við val á áföngum þarf nemandi ávallt að hafa í huga samsetningu áfanga hvað varðar þrepaskiptingu til að uppfylla skilyrði aðalnámskrár sem eru að lágmarki 53 einingar á 1. þrepi, 68 á 2. þrepi og 35 á 3. þrepi.

Náttúrufræðilína

Nemandi velur 30 einingar á línunni
Námsgrein   Áfangi 1. þrep 2. þrep 3. þrep
Efnafræði EFNA 3JA05   3LR05 0 0 10
Eðlisfræði EÐLI 3VA05  3NE05 0 0 10
Jarðfræði JARÐ 5 einingar á 3. þrepi 0 0 5
Líffræði LÍFF 2ÍS05  3EF05  3LE05  3VB05   0 5 15
Stjörnufræði STJÖ 2AL05 0 5 0

Heilbrigðislína

Nemandi velur 30 einingar á línunni
Námsgrein   Áfangi 1. þrep 2. þrep 3. þrep
Efnafræði EFNA 3LR05 0 0 5
Efnafræði/eðlisfræði   5 einingar á 3. þrepi 0 0 5
Líffræði LÍFF 3EF05  3LE05   3VB05 0 0 15
Sálfræði SÁLF 2SS05  3LS05 0 5 5

Íþróttalína

Nemandi velur 35 einingar á línunni

 

Námsgrein   Áfangi 1. þrep 2. þrep 3. þrep
Aðstoðarþjálfun ÍÞST 3AÐ02  3AÐ03 0 0 3
Íþróttafræði ÍÞRF 2ÞJ05 0 5 0
Íþróttagreinar 2. þrep ÍÞRG Fjórir áfangar (hver áfangi 1 eining) 0 4 0
Íþróttagreinar 3. þrep ÍÞRG Fjórir áfangar (hver áfangi 2 einingar) 0 0 8
Næringarfræði NÆRI 2ON05 0 5 0
Líffræði LÍFF 3LÞ05  3VB05 0 0 10
Saga SAGA 2ÍÞ05 0 5 0
Sálfræði SÁLF 2ÍÞ05 0 5 0
Skyndihjálp SKYN 1SE01 1 0 0

Málalína

Nemandi velur 35 einingar á línunni

 

Námsgrein   Áfangi 1. þrep 2. þrep 3. þrep
Danska DANS 3MB05 0 0 5
Enska ENSK 3RB05  4UH05 0 0 10
Erlend samskipti ERLE 2ER05 0 5 0
Erlendar kvikmyndir KVIK 1KV05 5 0 0
Spænska SPÆN 2MM05 2BK05 0 10 0
Þýska ÞÝSK 2FM05  2AM05 0 10 0
Fjórða mál   5 einingar 5 0 0

Tæknilína

Nemandi velur 35 einingar á línunni
Námsgrein   Áfangi 1. þrep 2. þrep 3. þrep
Forritun FORR 1GR05  2MY05 3MY05 5 5 5
Grunnteikning GRTE 1FA05 5 0 0
Hönnun HÖNN 2IN05 2VÖ05   3XX05 0 10 5
Hugmyndavinna HUGM 2HS05 0 5 0
Margmiðlun MARG 2SM05 0 5 0
Smiðja SMIÐ 1MM05  2XX05 5 5 0
Vefsíðuhönnun VFOR 1HC05   2PH05  3JQ05 5 5 5

 

Verkfræðilína

Nemandi velur 35 einingar á línunni
Námsgrein   Áfangi 1. þrep 2. þrep 3. þrep
Eðlisfræði EÐLI 3VA05 0 0 5
Forritun FORR 1GR05  2MY05  3MY05 5 5 5
Stærðfræði STÆR 3HD05 3ÞR05   3TD05 0 0 15
Vefsíðuhönnun VFOR 1HC05  2PH05  3JQ05 5 5 5
Efnafr./eðlisfr./stærðfræði   5 einingar á 3. þrepi 0 0 5
Eldri brautarlýsing fyrir nemendur innritaða á vorönn 2024 eða fyrr

Eldri Braut

Kjarni

 

Námsgrein   Áfangi 1. þrep 2. þrep 3. þrep
Danska DANS 2MO05 0 5 0
Enska ENSK 2MO05 2OB05 3FH05 0 10 5
Félagsvísindi FÉLV 1ÞF05 5 0 0
Heimspeki HEIM 2SI05 0 5 0
Íþróttir ÍÞRÓ 1UÞ01 1SS01 1LH01 1SL01 1HR01 1HR01 1HR01 1HR01 8 0 0
Íslenska ÍSLE 2RR05 2NH05 3LF05 3FM05 0 10 10
Listir LSTR 1LS05 5 0 0
Lífsleikni LÍFS 1BE05 1BS05 10 0 0
Lokaverkefni LOKA 3VE3 0 0 3
Saga SAGA 1MF05 2ÁN05 5 5 0
Spænska/þýska SPÆN / ÞÝSK 1PL05/1PL05 1DA05 /1DA05 1FS05 /1VU05 15 0 0
Einingafjöldi     48 35 18
Brautarkjarni

 

Námsgrein   Áfangi 1. þrep 2. þrep 3. þrep
Eðlisfræði EÐLI 2AV05 2RB05 0 10 0
Efnafræði EFNA 2LM05 2GE05 0 10 0
Jarðfræði JARÐ 2JÍ05 2VV05 0 10 0
Líffræði LÍFF 2EL05 2VF05 0 10 0
Stærðfræði STÆR 2AF05 3HV05 3DE05 3HD05 / 3TÖ05 0 5 15
Einingafjöldi     0 45 15
Val

Nemendur velja áfanga í frjálsu vali úr áfangaframboði skólans, samtals 45 einingar. Einnig geta nemendur valið leiðbeinandi línur sem hluta af valinu.

Leiðbeinandi lína gerir nemanda kleift að sérhæfa sig út frá áhugasviði eða faggreinum sem nýtast sem undirbúningur fyrir háskólanám. Við val á áföngum þarf nemandi ávallt að hafa í huga samsetningu áfanga hvað varðar þrepaskiptingu til að uppfylla skilyrði aðalnámskrár sem eru að lágmarki 48 einingar á 1. þrepi, 90 á 2. þrepi og 35 á 3. þrepi.