Nemendafélag Menntaskólans á Egilsstöðum, eða NME eins og það er jafnan kallað, er stýrt af 11 manna nemendaráði: Formanni, varaformanni, fjármálastjóra, skemmtanastjóra, meðstjórnanda, ritstjóra skólablaðs, formanni íþróttafélags, formanni leiklistarfélags, formanni tónlistarráðs, formanni málfundafélags og fulltrúa nýnema. NME er mjög virkt félag. Allri starfsemi félagsins er haldið úti af nemendum, með stuðningi frá skólanum.
Í 39. gr. framhaldsskólalaga segir:
Í nemendaráði skólaárið 2024-2025 sitja:
Ríkey Elísdóttir - Formaður NME
Elín Eik Guðjónsdóttir - Varaformaður
Sigrún Ólafsdóttir - Meðstjórnandi
Jódís Eva Bragadóttir - Skemmtanastjóri
Sigvaldi Snær Gunnþórsson- Gjaldkeri
Sesselja Ósk Jóhannsdóttir - Formaður Leikfélags ME
Svandís Hafþórsdóttir - Formaður Tónlistafélags ME
Karítas Mekkín Jónasdóttir - Ritstjóri
Auðun Lárusson Snædal - Formaður Málfundafélags ME
Jakub Peta - Formaður Íþróttafélags ME
Hilmir Bjólfur - Nýnemafulltrúi
Eftirfarandi félög/klúbbar starfa innan NME:
LME - Leiklistarfélag ME (LME á instagram)
TME - Tónlistarfélag ME
ÍME - Íþróttafélag ME
MME - Málfundafélag ME ( MME á Instagram)
ME esports - Rafíþróttafélag ME (ME esports á Instagram)
Kindsegin - Hinseginfélag ME
Ritnefnd - Ritnefnd skólablaðsins
Félögin eru misvirk milli ára en hafa öll sínu hlutverki að gegna. Áhugasamir nemendur geta alltaf haft samband við nemendaráð eða forvarna- og félagsmálafulltrúa ME ef vilji stendur til að koma upp nýjum félögum eða klúbbum.
Ókindin
Ritnefnd ME gefur út skólablað á hverju ári sem ber nafnið Ókindin. Hér er hægt að nálgast þau blöð sem skólinn hefur rafrænan aðgang að
Ókindin 2023-2024 - væntanleg