Líkamsímynd

Sterkari út í lífið

Verkfærakista - betri líkamsímynd

Verkfærin og æfingarnar í þessari verkfærakistu er ætlað að styrkja líkamsímynd og hjálpar einnig foreldrum að eiga samtöl um líkamsímynd við börn og ungmenni.

Hvað er líkamsímynd?

Heilsuvera.is

Umfjöllun af vefsíðunni Heilsuvera.is um hugtakið líkamsímynd.

Ernuland

Úr neikvæðri líkamsímynd yfir í jákvæða

Miðill Ernu Kristínar. Erna hefur lengi verið á samfélagsmiðlum og hafa miðlarnir stækkað og dafnað vel með árunum. Erna telur það vera mjög mikilvægt að nýta stóra miðla sem þessa til góðs og vinnur því reglulega með Unicef ásamt því að boða jákvæða líkamsímynd í gegnum miðilinn sem hún kallar Ernuland. 

Netnámskeið um líkamsímynd

eftir Elvu Björk Ágústsdóttur

Námskeiðið er í þremur skrefum og er mælt með að taka pásu eftir hvert skref og skrá niður pælingar og spurningar.

1. skrefið - Kortleggja líkamsmyndina

2. skrefið - Hvað mótar líkamsmyndina

3. skrefið - Leiðir til að efla jákvæða líkamsmynd 

Samtök um líkamsvirðingu

Vefsíða

Samtök um líkamsvirðingu hafa það að markmiði að stuðla að virðingu fyrir fjölbreytileika holdafars, jákvæðri líkamsmynd og heilsueflingu óháð holdafari. Sömuleiðis munu samtökin gera sitt til að vinna gegn útlitsdýrkun og fitufordómum í samfélaginu. Samtökin halda einnig úti facebooksíðu