Fræðsluvefur um allt frá ö til a um hinseginleikann.
Markmið félagsins er að gefa hinsegin (LGBTQIA+) stúdentum tækifæri til að hittast, veita þeim stuðning og auka samheldni þeirra, vera sýnilegt afl innan háskóla og í forsvari þegar málefni hinsegin einstaklinga ber á góma, beita sér í réttindabaráttu hinsegin fólks innan og utan háskóla og stuðla að aukinni fræðslu, kennslu, umræðu og rannsóknum um málefnið innan sem flestra deilda háskólans.