Búbót og Kennarafélag ME

Búbót starfsmannafélag ME

Búbót er starfsmannafélag Menntaskólans á Egilsstöðum. Búbót er mikilvægur hluti af menningu skólans þar sem félagið vinnur markvisst að því að halda uppi jákvæðum og skemmtilegum anda í starfsmannahópnum. Góður andi í starfsmannahópnum skilar sér til nemenda í bættri þjónustu og betri skóla.

Kennarafélag ME

Kennarafélag Menntaskólans á Egilsstöðum er félagsdeild frá Félagi framhaldsskólakennara sem er aðili að Kennarasambandi Íslands. Hlutverk félagsins er m.a. að fara með málefni félagsmanna Kennarasambands Íslands er starfa við ME í samráði við Félag framhaldsskólakennara og standa fyrir faglegri umræðu meðal kennara ME. Fulltrúar KME sitja með fulltrúum skólans í samstarfsnefnd sem ræðir kjaramál. 

Formaður Kennarafélagsins 2024-2025 er: (upplýsingar væntanlegar)

 

Í stjórn sitja einnig: 

 

Trúnaðarmaður er:
Björn Gísli Erlingsson, bge@me.is