Starfshópur um innra mat starfar við skólann. Hlutverk hópsins er að stýra með kerfisbundnum hætti mati á gæðum skólastarfsins í samræmi við 40. og 41. grein laga um framhaldsskóla nr. 92 frá 2008. Samkvæmt lögunum eru markmið matsins að:
Haustið 2010 var samþykkt vinnuferli innra mats sem sjá má hér.
Matsáætlun
Matsáætlun innramats ME 2022-2027 |
Vor 2022 | Haust 2022 | Vor 2023 | Haust 2023 | Vor 2024 | Haust 2024 | Vor 2025 | Haust 2025 |
Vor 2026 | Haust 2026 |
Vor 2027 | |
Nemendakönnun/ Skólapúlsinn | X | X | X | X | X | ||||||
Foreldrakönnun | X | X | X | ||||||||
Fjarnemakönnun | X | X | |||||||||
Starfsmannapúlsinn/ kennarakönnun | X | X | X | X | X | X | |||||
Stofnun ársins | X | X | X | X | X | X | |||||
Jarmið - stuttar púls kannanir | 2. hvern mán. | 2. hvern mán. | 2. hvern mán. | 2. hvern mán. | 2. hvern mán. | 2. hvern mán. | 2. hvern mán. | 2. hvern mán. | 2. hvern mán. | 2. hvern mán. | 2. hvern mán. |
Áfangamat | Seinni spönn | Fyrri spönn | Seinni spönn | Fyrri spönn | Seinni spönn | Fyrri spönn | Seinni spönn | ||||
Lykilmatsþættir | X | X | X | X | X | ||||||
Annað - Útskrifaðir nemendur (7 -10 ára fresti) |
Ytra mat
Á vormisseri 2008 var gerð úttekt á sjálfsmatsaðferðum Menntaskólans á Egilsstöðum á vegum menntamálaráðuneytis. Samkvæmt þeirri úttekt uppfyllir ME bæði viðmið ráðuneytis um sjálfsmatsaðferðir og um framkvæmd sjálfsmats.
Á vormisseri 2016 var framkvæmt ytra mat á skólanum. Niðurstöður þess má sjá hér
Skólaárið 2021-2022 var framkvæmt ytra mat á skólanum. Niðurstöður þess má sjá hér.
Niðurstöður kannana
Niðurstöður foreldrakönnunar 2025 - væntanleg í maí
Niðurstöður foreldrakönnunar 2022
Niðurstöður foreldrakönnunar 2019
Niðurstöður foreldrakönnunar 2017
Niðurstöður foreldrakönnunar 2013
Niðurstöður fjarnemakönnunar 2023
Niðurstöður fjarnáms könnunar meðal kennara 2021
Niðurstöður fjarnemakönnunar 2020
Niðurstöður fjarnemakönnunar 2017
Niðurstöður fjarnemakönnunar 2013
Niðurstöður starfsmanna könnunar 2024 - Starfsmannapúlsinn
Niðurstöður starfsmanna könnunar 2023 - Starfsmannapúlsinn
Niðurstöður starfsmanna könnunar 2022 - Starfsmannapúlsinn
Niðurstöður starfsmanna könnunar 2021 - Starfsmannapúlsinn
Niðurstöður starfsmanna könnunar 2020 - Starfsmannapúlsinn
Niðurstöður kennarakönnunar 2019
Niðurstöður kennarakönnunar 2018
Niðurstöður kennarakönnunar 2017
Niðurstöður nemendakönnunar 2024- skólapúlsinn
Niðurstöður nemendakönnunar 2023- Skólapúlsinn
Niðurstöður nemendakönnunar 2022- Skólapúlsinn
Niðurstöður nemendakönnunar 2021 - Skólapúlsinn
Niðurstöður nemendakönnunar 2020 - Skólapúlsinn
Niðurstöður nemendakönnunar 2019 - Skólapúlsinn
Niðurstöður nemendakönnunar 2018
Niðurstöður nemendakönnunar 2017
Stofnun ársins 2024 - væntanlegt í febrúar
desember 2024 - kennararjarm verkefnatímar - væntanlegt
desember 2024 - nemendajarm verkefnatímar - væntanlegt
September 2024 - ferðajarm starfsmanna
Sept 2023 - Samskipti - væntanlegt
Mars 2023 - einelti og ofbeldi
Feb 2022 - Loftslagsmál og KFME
Nóv 2021- Stytting vinnuvikunnar
Okt 2021 - Ýmsir þættir skólastarfsins
Fyrri spönn H2024 - Dagskólanemar
Seinni spönn H2023 - Dagskólanemar
Fyrri spönn V2023 - Dagskólanemar
Fyrri spönn V2022 - Dagskólanemar
Fyrri spönn H2021 - Dagskólanemar
Seinni spönn H2020 - Dagskólanemar
Seinni spönn H2020 - Fjarnemar
Sjálfsmatsskýrslur
Ársskýrsla sjálfsmats við ME 2023-2024
Ársskýrsla sjálfsmats við ME 2022-2023
Ársskýrsla sjálfsmats við ME 2021-2022
Ársskýrsla sjálfsmats við ME 2020-2021
Ársskýrsla sjálfsmats við ME 2019-2020
Ársskýrsla sjálfsmats við ME 2018-2019
Ársskýrsla sjálfsmats við ME 2017-2018
Ársskýrsla sjálfsmats við ME 2016-2017
Ársskýrslur ME
Umbótaáætlanir
Niðurstöður úr könnunum og öðru innra starfi eru rýndar og unnið úr þeim umbótaáætlanir.
Umbótaáætlun fyrir skólaárið 2022-2024
Umbótaáætlun fyrir skólaárið 2021-2022 - framvinda haust 2022
Umbótaáætlun fyrir skólaárið 2021-2022
Umbótaáætlun fyrir skólaárið 2020-2021
Umbótaáætlun fyrir skólaárið 2019-2020
Umbótaáætlun fyrir skólaárið 2018-2019
Umbótaáætlun fyrir skólaárið 2017-2018