Félag lesblindra á Íslandi (FLÍ) er félag sem vinnur markvisst að því að auka vitund og þekkingu á lesblindu á Íslandi. Tilgangur FLÍ er að vinna að hverskonar hagsmunamálum lesblindra með það að markmiði að jafna stöðu þeirra, í leik, starfi og menntun á við aðra í samfélaginu.