Inn í ákveðnar deildir/námsbrautir háskólanna gilda sérstök aðgangsviðmið ofan á skilyrðið um að hafa lokið stúdentsprófi, t.d. ákveðinn einingafjöldi innan tiltekinna þrepa og faga. Það er mikilvægt að hafa það í huga við val á áföngum og brautum. Náms- og starfsráðgjafar ME sinna m.a. slíkri ráðgjöf.