Aðgangsviðmið háskólanna

Inn í ákveðnar deildir/námsbrautir háskólanna gilda sérstök aðgangsviðmið ofan á skilyrðið um að hafa lokið stúdentsprófi, t.d. ákveðinn einingafjöldi innan tiltekinna þrepa og faga. Það er mikilvægt að hafa það í huga við val á áföngum og brautum. Náms- og starfsráðgjafar ME sinna m.a. slíkri ráðgjöf.

Háskólinn á Akureyri

Inntökuskilyrði og aðgangsviðmið allra deilda

Hér má finna yfirlit yfir inntökuskilyrði og aðgangsviðmið deilda innan HA. 

Háskólinn á Bifröst

Inntökuskilyrði og aðgangsviðmið

Almennu aðgangsviðmiðin í grunnnám í Háskólanum á Bifröst er að nemendur hafi lokið stúdentsprófi

Æskilegt er að nemandi búi yfir hæfni sem samsvarar:

  • 3. hæfniþrepi í stærðfræði, einkum á sviði algebru, falla, tölfræði og líkindafræði
  • 1. hæfniþrepi í bókfærslu, grunnþekking.
  • 3. hæfniþrepi í íslensku, einkum hvað varðar tjáningu í ræði og riti.
  • 3. hæfniþrepi í ensku, einkum lestur fræðitexta.

Háskólinn á Hólum

Inntökuskilyrði og aðgangsviðmið

Smelltu á eftirfarandi tengla til að skoða betur aðgangsviðmiðin inn í:

Ferðamáladeild

Fiskeldisdeild

Hestafræðideild

Háskóli Íslands

Inntökuskilyrði og aðgangsviðmið allra deilda

Hér má finna yfirlit yfir inntökuskilyrði og aðgangsviðmið deilda innan HÍ. 

 

Háskólinn í Reykjavík

Inntökuskilyrði og aðgangsviðmið allra deilda

Hér má finna yfirlit yfir inntökuskilyrði og aðgangsviðmið deilda innan HR.

Landbúnaðarháskóli Íslands

Inntökuskilyrði og aðgangsviðmið allra deilda

Landbúnaðarháskóli Íslands býður bæði upp á starfsmenntanám og grunn- og framhaldsnám á háskólastigi. Hér má finna yfirlit yfir inntökuskilyrði og aðgangsviðmið deilda innan LBHÍ. 

Listaháskóli Íslands

Inntökuskilyrði og aðgangsviðmið allra deilda

Hér má finna yfirlit yfir inntökuskilyrði og aðgangsviðmið deilda innan LHÍ.

Inntökuskilyrði í háskóla í Danmörku

Samanburður á aðgangskröfum

Skjal þar sem hægt er m.a. að bera saman námsgreinar og þrepafjölda í íslenska skólakerfinu saman við aðgangskröfur inn í háskóla í Danmörku. Það borgar sig að vera viss um að uppfylla inntökuskilyrðin inn í draumanámsleiðina. 

Inntökuskilyrði í háskólanám í Noregi

Uppfyllir þú inntökuskilyrðin í háskólanám í Noregi?

Ertu að velta fyrir þér háskólanámi úti í Noregi? Hér er hægt er að bera saman námsgreinar og þrepa- og einingafjölda í íslenska skólakerfinu saman við aðgangskröfur inn í háskóla í Noregi

Inntökuskilyrði í háskólanám í Svíþjóð

Samanburður á sænska og íslenska framhaldsskólakerfinu

Hér er hægt er að bera saman námsgreinar og þrepa- og einingafjölda í íslenska skólakerfinu við aðgangskröfur inn í háskóla í Svíþjóð