Í Menntaskólanum á Egilsstöðum er starfrækt heimavist og mötuneyti. Mötuneytið fylgir heimavistinni og gilda ákveðnar reglur um aðild vistarbúa að mötuneytinu. Mötuneytið er að auki opið öllum nemendum og starfsmönnum skólans. Þar má kaupa fast fæði eða stakar máltíðir eins og sjá má á
verðskrá mötuneytis ME fyrir vorönn 2025