Miriam og Ari frá Rannís/Erasmus+ koma til okkar og kynna þá möguleika sem ungu fólki býðst í námi, skiptinámi, sjálfboðaliðastörfum og ferðalögum innan Evrópu á vegum Erasmus+ og European solidarity corps.